sáðlát og syndaföll
18.6.2008 | 17:16
Samdi nýjan texta við "Brim og Boðaföll" hið ágæta Þjóðhátíðarlag 2008 (Gripin eru með svo allir geti lært réttan texta fyrir þjóðhátíð)
Alltaf gaman að gera smá grín
F C G
Bjór, lýstu mína leið
F C G
Svo meydóminn missi ég með þér
F C G
Nótt, leiðin verður greið
F C G
Mér liggur lífið á, hann vil ég ekki missa, með sjálfri mér
Viðlag:
Am F
Komin þessa leið
C G
Einfaldlega til að segja þér
Am F
Án þín væri ég ung og hrein mey
C G
En ekki þegar þú ert hér hjá mér
F C G
Fyrst er ég reyndi heitt við þig
F C G
Þá innra með mér fann, að eitthvað snerti mig
F C G
Varst það þú eða bjórinn minn
F C G
Eða var það bara litli vinur þinn
Viðlag:
Am F
Komin þessa leið
C G
Einfaldlega til að segja þér
Am F
Án þín væri ég ung og hrein mey
C G
En ekki þegar þú ert hér hjá mér
Ræfill:
Dm Am Dm
Er nóttin læðist að og í tjald þú býður inn
C G F
Þú brosir til mín eins og í fyrsta sinn
C G
Lífið byrjar hér, í mér, í Herjólfsdal
Viðlag:
Am F
Komin þessa leið
C G
Einfaldlega til að segja þér
Am F
Án þín væri ég ung og hrein mey
C G
En ekki þegar þú ert hér hjá mér
Athugasemdir
snilld
Pétur Björn Jónsson, 19.6.2008 kl. 11:25
hahaha....góð :)
Steini Thorst, 24.6.2008 kl. 21:30
Skondið :)
. (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 22:20
Góð!!
Sigrún Heiða (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 15:05
Nútíma María María
Marinó Már Marinósson, 6.7.2008 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.