Vígaguðinn Þór

Ef ég skildi tilganginn
með veruleikans örum

Þá kæmi ekki
Tár
með hverju sári

Í tóminu þögula
ég íhuga svarið

Og ég veit það nú
og skil

Örlagans reglur
á herðum sínum bera
birtu mína og bros

En það er ég
sem
stjórna dansinum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elísabet Sigmarsdóttir

Sæl frænka,

mikið eru ljóðin þín falleg.

Mig langar að forvitnast hvernig í ósköpunum þú breytir t.d líso í fullt nafn hjá mér. Ég tók eftir því í gær að þú hefur sett fullt nafn fyrir aftan myndina sem kemur miklu betu út.

Gleðilega Páska.

Kveðja, Elísabet. 

Elísabet Sigmarsdóttir, 22.3.2008 kl. 11:30

2 Smámynd: Eyrún Gísladóttir

Fallegt ljóð

Eyrún Gísladóttir, 22.3.2008 kl. 15:57

3 identicon

Sæl frænka,

takk fyrir hjálpina , ég ætla að reina þetta á morgun. Önnur aðfefðin hlýtur að virka.

Kveðja,

Elísabet. 

Elísabet Sigmarsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 20:18

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

fallegt að venju

Einar Bragi Bragason., 5.4.2008 kl. 22:24

5 Smámynd: Steini Thorst

Mikið af fallegum ljóðum hjá þér.

Steini Thorst, 7.4.2008 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband