Dýrið
24.4.2009 | 00:08
Öreigans tilfinning
er það að vera þú
öngstræti án vonar
dýrið
það ert þú
Ég hunsa þig í draumi
en heilsa hjartans
herópi
um uppgjör mitt og mannsins
sem sálina hann beygði
en ekki braut
24.4.2009 | 00:08
Öreigans tilfinning
er það að vera þú
öngstræti án vonar
dýrið
það ert þú
Ég hunsa þig í draumi
en heilsa hjartans
herópi
um uppgjör mitt og mannsins
sem sálina hann beygði
en ekki braut
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.