Kreppa I

Mynd af brotnu bákni
speglast í augum
barna samfélagsins

Þar sem tárin renna
kreppast tilfinningarnar saman
og um stund,
eitt augnablik,
frjósum við öll

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið óskaplega eru þau ljóð er hér birtast falleg;
hrein unun að renna í gegnum svo skýra og tæra hugsun.

Ljóðabók væntanleg eða þegar komin út?

Kæra þökk

Húsari (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband