Eigingirni
6.8.2008 | 18:22
Hvað þögul moldin geymir
kalið hjartað, grafið liggur
í hlekkjum andans, sálin sundrast
dreifist hátt til himna.
Agnir örsmárra tára
frýs við fegurð falda
við andadráttsins skil
kveður að lífsins kvöldi
6.8.2008 | 18:22
Hvað þögul moldin geymir
kalið hjartað, grafið liggur
í hlekkjum andans, sálin sundrast
dreifist hátt til himna.
Agnir örsmárra tára
frýs við fegurð falda
við andadráttsins skil
kveður að lífsins kvöldi
Athugasemdir
Þögult og hljótt
Marinó Már Marinósson, 19.8.2008 kl. 12:37
Takk fyrir mig.
Bjarki Tryggvason, 23.9.2008 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.