Eigingirni

Hvað þögul moldin geymir
kalið hjartað, grafið liggur
í hlekkjum andans, sálin sundrast
dreifist hátt til himna.

Agnir örsmárra tára
frýs við fegurð falda
við andadráttsins skil
kveður að lífsins kvöldi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þögult og hljótt

Marinó Már Marinósson, 19.8.2008 kl. 12:37

2 Smámynd: Bjarki Tryggvason

Takk fyrir mig.

Bjarki Tryggvason, 23.9.2008 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband