regn
28.7.2008 | 17:16
Eins og dropar
rigningarinnar
Kítla kossar ţínir
varir mínar
Hver dropi, hver koss
einlćg upplifun
og aldrei eins
Tilfinningin
um eitthvađ svo nýtt
sem ćvinlega
hefur veriđ
hluti af mér, ţér
og himnanna skýjum
Tár skýjanna
svo einstök og tćr
en rigning sálarinnar
rennur sölt
Svo kemur hendin
og hvílir ofurlétt
á vanga mínum
og hjartans hugsunin
verđur heiđskýr
og brosiđ ósalt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.