heiðarleiki
2.3.2008 | 16:47
Fögur er fjöður
í fuglsins hatti
frábrugðin hver
frá hvor annarri
Þytur þagnarinnar
þolimóður syngur
þögul sagan
hver sannarri
Munur megins
á mannsins mætti
Hvers er hann megnugur,
er hann hætti?
Líkamlegar sálarflækjur
sorgar og sársauka
syrgjum einfaldleikann,
mér til lífsauka!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.