tveir hvítir svanir

tveir hvítir svanir
fljúga saman á brott
tveir hvítir svanir
fljúga burtu um nótt

veđur og vindar
fjarlćgđir og fól
logniđ og stormurinn
gleđin og sól

tveir hvítir svanir
fljúga saman á brott
tveir hvítir svanir
fljúga burtu um nótt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband