hvítur hrafn
26.1.2008 | 15:37
Ástarbjarmi
flöktir hátt
á Drottins ferđalagi
hlćr og grćtur
himna tárum
lífsins kertalogi
Í húmi heitu
hugsanir ţjóta
á sólarljóssins hrađa
sýnir ţrá
og bjartar vonir
djúpt í mínu hjarta
Himingeimur
í stjörnufans
glettin eru augun
er lýsa leiđ
um fjöll og tinda
og sléttur tilfinninga
Byrlega brýtur
fast í vindi
dropar í köldum sjó
hryggur grćtur
ástarengilll
harmar eigin orđ
Týnd viđ erum
í dáđum draumi
andartakiđ eina
púkar og hlekkir
um mig dregur
ljóta andarunga
Andann dregur
veröld sé
í réttu ljósi lífsins
sjáum tár
og blómsins gleđi
neistar í hjartaglóđum
Fleygt er orđiđ
er segir satt
sannur er hrafninn svartur
ástin er blind
og reglur brýtur
ég er hrafninn hvíti
St.C.
Athugasemdir
Fallegt
Ingunn Valgerđur Henriksen (IP-tala skráđ) 26.1.2008 kl. 16:48
Yndislega fallegt ljóđ, Steinunn. Ég var farin ađ sakna ljóđanna ţinna á blogginu. Velkomin aftur. Endilega haltu áfram.
Sigurlaug B. Gröndal, 28.1.2008 kl. 20:15
fallegt ađ venju
Einar Bragi Bragason., 29.1.2008 kl. 23:42
Rosalega fallegt , hlakka til ađ lesa ljóđin ţín hér á blogginu...Takk fyrir ađ vera bloggvinkona mín
Hdora, 7.2.2008 kl. 22:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.