Spörfugl

Myrkriđ kemur allt of fljótt,
Sól í felum, komin nótt.
Stjörnur blíđar bođa friđ,
Á silfurfati, ég gef ţér mig.

Sker djúpt í sálu mína,
skrattinn tekur í vörslu sína.
Ástarprungur á vörum mínum,
Segja sögur af ţér og ţínum.

Dropar hafsins, mynda tárin,
Tregafullu söltuđ sárin.
Drunginn dvínar, brosiđ hreina,
óskin sönn, hana á ég eina.

Loksins ljósiđ bjarta skín,
lífsins spörfugl, ég er ţín.
Dansinn dunar, heitur nú,
ákvörđunin mín, er ţú.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég get nú ekki sagt ađ ég sé mikil ljóđamanneskja en mér ţykja ţín ljóđ mjög falleg og mjög gaman ađ lesa alltaf ný og ný ljóđ eftir ţig.

Eigđu góđa helgi

Bryndís R (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 16:56

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Ţetta ljóđ er hrikalega fallegt

Einar Bragi Bragason., 5.12.2007 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband