12:oo - 13:oo

augnablikiđ
kemur ađ ţví hjá öllum
ađ hćtta öllu
bara til ađ nćrast
vitundin ţarf visku
sálin ţarf ljós
líkaminn ţarf eldsneyti
í voluđum heimi
eiga sumir
ekki neitt
í sundruđum heimi
eiga sumir
ekki neitt
en viđ eigum allt
en kvörtum samt
siđferđisleg skylda okkar
ađ vera sátt
lifum í vellystingum
í frjálsu landi
en kvörtum samt
léttúđ og sjálfsánćgja
flýtur undir ímynduđum vandamálum
viđ kvörtum samt

Ég fćr mér hádegismat!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband