11:oo - 12:oo
20.7.2007 | 12:51
Vitund sjálfsins vaknar
ég drega andann
og lifi
tek eitt spor
til hliðar
spegla mig í birtudansi
saman í valsi
prófa eitthvað nýtt
og öðruvísi
það er harmur að breyta
en gleðin er
í framtíð
í því sem enginn veit
óræð öskur hjartans
í flögrandi í mér
hugsunin
að geta og gera
eitthvað svo allt öðruvísi
en það sem var
marglitt lífið
lætur mig brosa
Ég held áfram að vinna!
Athugasemdir
Sendi þér bros og hlátur inn í daginn, eigðu góðan dag.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.7.2007 kl. 15:54
Heiða Þórðar, 22.7.2007 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.