sólarflóđ

Er himininn grćtur, er skýin hylja
Jörđ í dvala og leiđir skylja
Sólin berst viđ drunga leiđan
skín í gegnum skýjatár
Skín á sálir og brosiđ blómstrar
Ástin berst heitt í hjarta
međ hćkkandi sól, líđandi vetri
Sorgmćddar sálir sólina sjá
Sólin er raunmćddra mein


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband