Sólarneisti

Í litlum glugga
Situr einmanna sál
Úr spegli sálar
Leikur lítiđ tár

Hvar er ástin
Hvar er hamingjan núna
Hvert fór hún
Skilur eftir sár
Skilur ekki neitt

Sólargeisli kom
Og kitlađi brosiđ mitt
Kveikti bál í brjósti mér
Hjarta mitt ţađ berst
Eins og ţúsund manna her

Komdu aftur
Komdu aftur til mín
Komdu aftur
Láttu hjartađ slá af ást
Strax frá byrjun
Mitt hjarta átti hann
Mína sál, mína hugsun
Bara allt

Áttum ástina
Engri lík
Áttum himinn, jörđ
Og allar stjörnurnar
Allt var okkar

En allt er ekkert nú
Einn koss kveikir neista
Sem aldrei fer
Báliđ kviknar
Og aldrei deyr

Sólargeisli kom
Og kitlađi brosiđ mitt
Kveikti bál í brjósti mér
Hjarta mitt ţađ berst
Eins og ţúsund manna her
Ţegar hann snertir mig

Enginn her, ekkert neistaflug allt fariđ
Útbrunniđ
Enginn eldur í hjarta lengur
Ţú ert ekki lengur hér.
Viđ erum ekki lengur á sama stađ.

----
(Eitt gamalt og gott, er síđan sumariđ 2004)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Einarsson

Samdir ţú ţetta ?

Sćvar Einarsson, 23.6.2007 kl. 16:10

2 Smámynd: Steinunn Camilla

Allt sem er hérna er eftir mig nema ég taki annađ fram!

Steinunn Camilla, 23.6.2007 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband